Uppskriftir
Textabox
UPPSKRIFT VIKUNNAR:
Álfakökur
Flokkur: Kökur, smákökur og annað bakkelsi
Pastaréttir
Drykkir
18.7.2009 18:15:49 / uppskriftir-1

Pítsubotn - ítalskir hálfmánar

Pítsubotn - ítalskir hálfmánar

2 1/4 tsk. þurrger
2 dl volgt vatn
1 msk. olía
1/2 tsk. salt
4-5 dl hveiti

Fylling:
2 msk. pítsusósa
25 gr. pepperóní
1/8 græn paprika (má sleppa)

 • 25 gr. rifinn ostur

    

 •  
 • Setjið vatn í skál.
 • Setjið þurrgerið, olíuna og saltið út í vatnið.
 • Setjið hveitið saman við, fyrst 4 dl og svo þann fimmta ef þörf krefur.
 • Látið deigið lyfta sér á hlýjum stað.
 • Stillið ofninn á 200°C.
 • Takið til áleggið á hálfmánana.
 • Skiptið deiginu í fjóra hluta.
 • Breiðið út í kringlóttar kökur u.þ.b. 20cm í þvermál.
 • Penslið brúnir hverrar köku með olíu.
 • Fylling sett á kökurnar samkvæmt leiðbeiningum hér fyrir neðan.
 • FYLLING:
 • Pítsusósa smurð á hverja köku en ekki alveg út á brúnir.
 • Smátt skorið pepperóní sett á annan helminginn.
 • Brytjuð papríka sett ofan á ásamt osti og kryddi.
 • Brúnir penslaðar með olíu.
 • Kakan lögð saman og brúnirnar pressaðar með gafli.
 • Skerið 3 raufir í deigið að ofan til að hleypa gufu út.
 • Bakið í 200°C heitum ofni í 20-25 mín., eða þar til fallegur litur er kominn á deigið.

  Heimsóknir
  Í dag:  24  Alls: 138743
  Dagsetning
  24. nóvember 2014
  Textabox
  Mynd vikunnar er:


  Leitarbox

  Textabox
  NÝJAST:

  Pizza
  Flokkur: Aðrar skemmtilegar uppskriftir

  Rjómaterta með Rice crispies toppi
  Flokkur: Kökur, smákökur og annað bakkelsi

  Hvílauksbrauð með pastaréttum
  Flokkur: Brauð

  Indverskur fiskréttur
  Flokkur: Kjöt -og fiskréttir

  Rosagott
  Flokkur: Konfekt
  Textabox
   AÐRAR UPPSKRIFTASÍÐUR

  www.cafesigrun.com
  www.ms.is


  ps. endilega sendið mér ábendingar um góðar uppskriftasíður :D
  Talning
  Niðurtalningu lokið!
  Fyrir 2193 dögum
  Ég byrjaði með þessa síðu
  Klukkan
  Dagatal
  nóvember - 2014
  S M Þ M F F L
  1
  2345678
  9101112131415
  16171819202122
  23242526272829
  30
  FyrriNæsti