Uppskriftir
Textabox
UPPSKRIFT VIKUNNAR:
Álfakökur
Flokkur: Kökur, smákökur og annað bakkelsi
Pastaréttir
Drykkir
22.11.2008 20:56:33 / uppskriftir-1

Lakkrístoppar

   Lakkrístoppar />

3 eggjahvítur

200 gr púðursykur

150 gr. rjómasúkkulaði

2 pokar súkkulaðihúðað lakkrískurl


                   Stífþeytið eggjahvíturnar og púðursykurinn og þeytið                  áfram þar til sykurinn er alveg horfinn.

                    Bæta þá söxuðu súkkulaði + lakkrískurli varlega útí                      með sleif til að skemma ekki þeytinguna.

                    Sett síðan með teskeið á plötu með bökunarpappír                       og bakið við 175°C í c.a. 12-14 mín.

Heimsóknir
Í dag:  33  Alls: 135338
Dagsetning
18. apríl 2014
Textabox
Mynd vikunnar er:


Leitarbox

Textabox
NÝJAST:

Pizza
Flokkur: Aðrar skemmtilegar uppskriftir

Rjómaterta með Rice crispies toppi
Flokkur: Kökur, smákökur og annað bakkelsi

Hvílauksbrauð með pastaréttum
Flokkur: Brauð

Indverskur fiskréttur
Flokkur: Kjöt -og fiskréttir

Rosagott
Flokkur: Konfekt
Textabox
 AÐRAR UPPSKRIFTASÍÐUR

www.cafesigrun.com
www.ms.is


ps. endilega sendið mér ábendingar um góðar uppskriftasíður :D
Talning
Niðurtalningu lokið!
Fyrir 1973 dögum
Ég byrjaði með þessa síðu
Klukkan
Dagatal
apríl - 2014
S M Þ M F F L
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930
FyrriNæsti